Fara í efni
Framkvæmdir

Hvað er púði?

Hvað er púði?

Púði er í raun malarfylling sem hefur verið þjöppuð og þegar það hefur verið gert þarf ekki að láta sökkla ganga niður í klöpp og við það sparast vinna við mótauppslátt og ef grundað er á malarfyllingu nægir að vera með 800mm háa sökkla undir flest hús. Þegar hús eru grunduð á malarfyllingum standa þau betur af sér jarðskjálfta, þar sem ákveðin dempun á sér stað í malarfyllingum í jarðskjálftabylgjunum. Til að lesa meira um þetta þá mæli ég með að fara inná þessa síðu: https://www.verkfraedi.net/plotuprof/